Quantcast
Channel: Lýðheilsustöð - Geðrækt
Browsing all 24 articles
Browse latest View live

Lítill hluti fer til forvarna!

Samkvæmt Landlækni, Sigurði Guðmundssyni, er einungis 0.16 % af þeim fjármunum sem fara til heilbrigðis- og tryggingakerfisins ráðstafað sérstaklega til forvarna.

View Article



„Vinir Zippý“ námsefnið á Íslandi

Hjá LýðheilsustöðVinir er að hefjast verkefnið Vinir Zippý eða „Zippy´s Friends“ sem er forvarnarverkefni á sviði geðheilsu fyrir börn (geðrækt fyrir börn). Um er að ræða námsefni ætlað 6-7 ára börnum...

View Article

Rúmur helmingur unglinga veit nú hvað geðheilsa er

Töluverð breyting hefur orðið á hugmyndum unglinga um geðheilsu frá árinu 2001 til ársins í ár – mun fleiri unglingar vita hvað geðheilsa er eða um 52% samanborið við 22% árið 2001. Þetta kemur fram í...

View Article

Geðheilsa og offita

Í 7. tbl. Læknablaðsins, 91. árg. 2005, er áhugaverð umfjöllun Kristins Tómassonar, læknis, um tengsl geðheilsu og offitu. Kristinn bendir þar m.a. á að ekki sé síður mikilvægt að vera vakandi fyrir...

View Article

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn 10. október og annað geðheilbrigðisstarf

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er 10. október og í tengslum við hann er margþætt dagskrá framundan. Lýðheilsustöð, Geðhjálp, Rauði krossinn og Landlæknisembættið hafa gert með sér samkomulag um...

View Article


Það er engin heilsa án geðheilsu

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er 10. október, en í tengslum við daginn er um allan heim ýmislegt á dagskrá til að vekja athygli á geðheilbrigðismálum. Síðastliðið ár var yfirskrift alþjóða...

View Article

Geðhlaupið 8. október

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er 10. október og í tilefni af honum er fjölbreytt dagskrá til að minna okkur á að það er engin heilsa án geðheilsu. Einn liður þar í er Geðhlaupið í Nauthólsvík 8. október.

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Geðorðin 10 á strætisvögnum í Reykjavík

Frá og með 23. september birtast Geðorðin 10 á öllum strætisvögnum í Reykjavík, eitt geðorð á hverjum vagni, og verða geðorðin á vögnunum í einn mánuð.

View Article


Að vera manneskja - fræðsluerindi í Gerðubergi í dag

Í tilefni Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins, 10. október 2005, verður starfsfólk geðsviðs Reykjalundar með fræðsluerindi í Gerðubergi þann 4. október, kl. 14:00 og 16:30. Erindi er ætlað öllum sem áhuga...

View Article


Ráðstefna um geðheilbrigðismál 7. október

Hluti dagskrár í tilefni af alþjóða geðheilbrigðisdeginum er ráðstefna á Hótel Loftleiðum föstudaginn 7. október kl. --Sérstök athygli er vakin á fyrirlestri Chris Bale, framkvæmdastjóra samtakanna...

View Article

Yfir 100 þúsund seglum með Geðorðunum 10 dreift til landsmanna

Að undanförnu hefur verið að berast inn á heimili landsmanna segulspjald með Geðorðunum 10. Um er að ræða eins konar jólagjöf frá Lýðheilsustöð og sveitarfélögum í landinu. Alls lét Lýðheilsustöð...

View Article

Fulltrúi notenda ráðinn á geðsvið LSH

Stórt skref til framfara var stigið í málefnum geðsjúkra nú á dögunum þegar fulltrúi notenda á geðsviði var ráðinn á Landspítala háskólasjúkrahús. Tilgangurinn er m.a. að efla notendaþekkingu...

View Article

Ný hugsun í geðheilbrigðismálum - Ráðstefna 10. október

Í tilefni Alþjóða geðheilsbrigðisdagsins 10. október 2006, stendur Lýheilsustöð, ásamt fleiri aðilum, fyrir ráðstefnu á Grand hóteli Reykjavík, kl. 8-16. Ráðstefnan ber yfirskriftina Ný hugsun í...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Geðorðin 10 á átta tungumálum

Í tilefni af alþjóða geðheilbrigðisdeginum, 10. október, sem að þessu sinni er helgaður geðheilsu í heimi þar sem fólk af mörgum þjóðernum býr saman á einum stað, hefur Lýðheilsustöð látið þýða...

View Article

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er í dag - 10. október

Í tilefni dagsins er haldin þverfagleg ráðstefna í Ráðhúsi Reykjavíkur, minningarathöfn Í Hallgrímskirkju og kertafleyting við Tjörnina. Lýðheilsustöð lét þýða geðorðin 10 á 6 tungumál í tilefni af...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Velgengni og vellíðan

Lýðheilsustöð kynnir nýútgefna bók sína Velgengni og vellíðan - Um geðorðin 10 í Borgarbókasafninu, Tryggvagötu, í hádeginu í dag og við sama tækifæri tekur heilbrigðisráðherra, Guðlaugur Þór...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Bókin Velgengni og vellíðan komin á metsölulista

Bókin Velgengni og vellíðan - um geðorðin 10 kom út á vegum Lýðheilsustöðvar í desember sl. Strax í upphafi hlaut hún mjög góðar viðtökur og nú berast þau ánægjulegu tíðindi að bókin sé í 5. sæti yfir...

View Article


Hlúðu að því sem þér þykir vænt um - Geðheilbrigðisdagurinn 2008 -

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hvert. Í ár er yfirskrift dagsins á Íslandi: „Hlúðu að því sem þér þykir vænt um“ og verður athyglinni einkum beint að ungu fólki. Viðamikil og...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Heilsuvika og Geðveikir dagar

Það fer í vöxt að sveitarfélög standi fyrir heilsuátaki í ákveðinn tíma og hvetji þá íbúa til að taka þátt í heilsueflandi atburðum. Oftar en ekki er leitað til Lýðheilsustöðvar með fræðsluefni og...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn 10. október

10. október ár hvert er haldið upp á alþjóðageðheilbrigðisdaginn með ýmsum viðburðum tengdum málefnum geðheilbrigðis. Yfirskrift dagsins í ár er: Öflugri og aðgengilegri geðheilbrigðisþjónusta. Í...

View Article
Browsing all 24 articles
Browse latest View live